Mynd dagsins: Strompurinn bíður örlaga sinna

Sementstrompurinn mun hverfa á braut snemma á næsta ári – ef áætlanir Akraneskaupstaðar ganga eftir.

Strompurinn hefur staðið „vaktina“ í rúmlega 60 ár – og margir Skagamenn eiga eftir að sjá á eftir þessu mikla mannvirki.

Brynjar Gauti Sveinsson tók þessa mynd á dögunum af því sem eftir stendur á sementsreitnum.

Það er frekar þungt yfir strompinum á þessari mynd – enda eru örlög hans ráðin.

Sementsverksmiðjan 2018

Auglýsing



Auglýsing