Auglýsing
Sundfélag Akranes fagnar stórum áfanga í dag þegar útsendingar hjá Útvarpi Akranes hefjast.

Hér er útsendingin á fésbókarsíðu Útvarps Akraness.
Hér er netútsending frá Útvarp Akranes.
Fjáröflunarverkefnið fagnar 30 ára afmæli á þessu ári. Árið 1988 fór verkefnið fyrst í loftið en útsendingar hefjast í dag kl. 13.00.
Sundfélag Akranes er 70 ára á þessu ári og í tilefni þess er afmæliskaka og kaffi í húsi útvarpsins ( gamla Landsbankahúsinu ) á milli kl. 15 og 17 og eru allir velkomnir sem hafa áhuga á að fagna tímamótunum.
Dagskrá Útvarps Akraness er hefðbundinn og að venju er efnisvalið fjölbreytt. Útvarp Akranes er sent út á FM 95,0 og er einnig hægt að ná útsendingunm á netinu.
Nánari upplýsingar á fésbókarsíðu Útvarps Akranes.
Auglýsing
Auglýsing