skagafrettir.is ı Mest lesnu fréttir ársins 2018 ı 10. sæti

Auglýsing



Mörg hundruð fréttir voru birtar á Skagafréttir á árinu 2018.

Margar þeirra vöktu meiri athygli en aðrar og á næstu dögum verða mest lesnu fréttir ársins 2018 birtar hér á Skagafréttir.

Í 10. sæti yfir mest lesnu fréttir ársins er frétt af ráðningu nýs forstöðumanns íþróttamannvirkja Akraness. Það voru margir sem höfðu áhuga á þessu máli og Ágústa Rósa Andrésdóttir var ráðin í starfið í apríl á þessu ári.

 

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/04/03/agusta-rosa-nyr-forstodumadur-ithrottamannvirkja/

Auglýsing



Auglýsing