Skagamaðurinn Örn Viljar dúxaði í Tækniskólanum

AuglýsingIðnnám opnar fólki marga möguleika. Þegar verkefnin eru næg eru launin líka góð, verkefnin eru líka fjölbreytt og svo má alltaf skapa sér fleiri tækifæri með frekara námi,“ segir Skagamaðurinn Örn Viljar Kjartansson.

„Eftir stúdentspróf af náttúrufræðibraut fór ég í verkfræðinám í háskóla, en fann mig þar ekki. Því fór ég að spá í iðnnám og góður vinur fjölskyldunnar sem er pípulagningamaður sagði mér frá sínu starfi.

Það vakti áhuga minn og þegar ég fékk svo vinnu í faginu varð ekki aftur snúið,“ segir Örn Viljar Kjartansson sem dúxaði á  pípulagningabraut Tækniskóla Íslands með einkunnina 9,17.

Nánar á mbl.is 

 

AuglýsingAuglýsing