Andri og Brynjar Snær verðlaunaðir á lokahófi Kára

AuglýsingLokahóf Knattspyrnufélagsins Kára fór fram þann 29. desember s.l.

Leikmaður ársins, markahæsti leikmaður ársins og ÍA-TV leikmaður ársins 2018 er Andri Júlíusson.

Efnilegasti leikmaður ársins var kjörinn Brynjar Snær Pálsson, en Oskar Wasilewski tók við verðlaununum fyrir hans hönd.

AuglýsingAuglýsing