Bónda – og konudagur 2019? – ertu með þetta á hreinu?

AuglýsingFasteignasalan Hákot fagnaði 25 ára afmæli á s.l. ári. Nýverið fengu Skagamenn veglegt dagatal frá fyrirtækinu sem var stofnað árið 1993.

Hákot sendi í dag frá sér tilkynningu vegna villu í dagatalinu – sem var til vegna galla í gagnagrunni sem notaður var í verkefnið.

Þar er því komið á framfæri að………..

Bóndadagurinn er 25. janúar 2019.
Konudagurinn er 24. febrúar 2019. 

Það er betra að hafa þetta á hreinu – enda eru þetta mikilvægir dagar í tilveru flestra.

AuglýsingAuglýsing