Guðlaug dregur að sér gesti – vinsælt myndefni

AuglýsingÞað eru mjög margir sem hafa lagt leið sína á Akranes til þess að upplifa það sem Guðlaug við Langasand hefur upp á að bjóða.

Samfélagsmiðlar eru mikið notaðir til þess að koma þessari upplifun og stemningu á framfæri og margar stórkostlegar myndir hafa verið birtar.

Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í veðurblíðunni í desember á nýliðnu ári.

AuglýsingAuglýsing