Aðeins 110 dagar í fyrsta leik ÍA í Pepsi-deildinni – hér eru leikir sumarsins

AuglýsingÞað eru aðeins 110 dagar þar til að fyrsta umferðin í Pepsi-deild karla hefst á Norðurálsvellinum á Akranesi þar sem að karlalið ÍA tekur á móti KA í 1. umferðinni.

Leikurinn fer fram laugardaginn 27. apríl og hefst kl. 16.00 samkvæmt drögum að leikjaplani tímabilsins sem birt hefur verið á vef KSÍ.

Íslandsmótið hefst sem sagt í lok apríl verður mikil törn hjá Skagamönnum á fyrstu vikum mótsins þar sem fimm umferði fara fram í maí-mánuði.

Eins og áður segir er endanleg leikjaniðurröðun ekki tilbúinn – en drögin gefa góða mynd af því sem koma skal.

AuglýsingAuglýsing