Auglýsing
Keppni í Inkasso-deild kvenna í knattspyrnu hefst um miðjan maí – og leikur ÍA sinn fyrsta heimaleik gegn FH föstudaginn 10. maí.
ÍA var í toppbaráttu deildarinnar allt fram á lokakeppnisdag á síðasta tímabili og ætlar liðið sér stóra hluti á næsta tímabili.
Mótherjar ÍA í fyrstu umferð léku í Pepsi-deildinni á síðustu leiktíð en FH-ingar féllu úr deild þeirra bestu.
Drög að leikjaniðurröðun Inkasso-deildar kvenna ligga nú fyrir og eru þau hér fyrir neðan.
Auglýsing
Auglýsing