Fríða og Bergdís Fanney í U-19 ára landsliðshóp Þórðar Þórðarsonar

Auglýsing



Skagamaðurinn Þórður Þórðarson, sem er  landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 18.-20. janúar.

Skagakonan Fríða Halldórsdóttir er hópnum og fer ein æfing liðsins fram á Akranesi, laugardaginn 19. janúar.

Bergdís Fanney Einarsdóttir, fyrrum leikmaður ÍA, og nú leikmaður Vals er einnig í þessum hóp.

Hópurinn

Berglind Baldursdóttir | Breiðablik
Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen | Breiðablik
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik
Helena Ósk Hálfdánardóttir | FH
Aníta Dögg Guðmundsdóttir | FH
Eva Rut Ásþórsdóttir | Víkingur R.
Karólína Jack | Víkingur R.
Katrín Hanna Hauksdóttir | Víkingur R.
Fríða Halldórsdóttir | ÍA
Katla María Þórðardóttir | Keflavík
Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík
Íris Una Þórðardóttir | Keflavík
Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Birta Guðlaugsdóttir | Stjarnan
Birna Jóhannsdóttir | Stjarnan
Bergdís Fanney Einarsdóttir | Valur
Hlin Eiríksdóttir | Valur
Stefanía Ragnarsdóttir | Valur
Ísabella Anna Húbertsdóttir | Valur
Guðný Árnadóttir | Valur
Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R.
Hulda Björg Hannesdóttir | Þór

Auglýsing



Auglýsing