Auglýsing
Sigrún Eva Sigurðardóttir, Lovísa María Hermannsdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Erla Karitas Jóhannesdóttir skoruðu mörk ÍA í 4-1 sigri liðsins gegn FH í Faxaflóamóti kvenna í knattspyrnu í dag.
FH féll úr Pepsi-deild kvenna á síðustu leiktíð og verður með ÍA í næst efstu deild í sumar, Inkasso-deildinni.
Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni. Hér má fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum en ÍATV sýndi beint frá leiknum.
Auglýsing
Auglýsing