Inga Elín kjörin sundkona Reykjavíkur 2018

AuglýsingSundkonan Inga Elín Cryer var í gær kjörin sundkona Reykjavíkur fyrir árið 2018.

Inga Elín er frá Akranesi og varð m.a. tvívegis kjörin íþróttamaður Akraness, árið 2011 og 2012.

Inga Elín varð Reykjavíkurmeistari í 100 m. flugsundi og 4×50 metra boðsundi.

Hún varð önnur í 100 m. og 200 m. skriðsundi

 

AuglýsingAuglýsing