Aníta Ólafsdóttir í U-16 ára landsliðshóp KSÍ

AuglýsingAníta Ólafsdóttir leikmaður ÍA er í úrtakshóp fyrir U-16 ára landslið Íslands í knattspyrnu.

Aníta gekk í raðir ÍA í fyrrasumar en hún er fædd í Ólafsvík og lék með Víkingi þar í bæ áður en hún fór í gulu treyjuna.

Tveir aðrir leikmenn úr Víkingi Ólafsvík eru í hópnum en Aníta er eini leikmaðurinn úr röðum ÍA.

Jörundur Áki Sveinsson, er þjálfari U16 kvenna, en Ásthildur Helgadóttir, fyrrum fyrirliði landsliðsins, verður gestaþjálfari á einni æfingu liðsins.

Hópurinn:

Sara Dögg Ásþórsdóttir | Afturelding
Hildur Lilja Ágústsdóttir | Augnablik
Birna Kristín Björnsdóttir | Breiðablik
Eyrún Vala Harðardóttir | Breiðablik
Írena Héðinsdóttir Gonzales | Breiðablik
Þórdís Katla Sigurðardóttir | Breiðablik
Harpa Sól Sigurðardóttir | Fjölnir
Sara Montero | Fjölnir
Hrafnhildur Árnadóttir | Fjölnir
Margrét Rán Rúnarsdóttir | Grótta
Tinna Brá Magnúsdóttir | Grótta
Berghildur Björt Egilsdóttir | Haukar
Erla Sól Vigfúsdóttir | Haukar
Mikaela Nótt Pétursdóttir | Haukar
Dagný Rún Pétursdóttir | HK
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir | HK
Aníta Ólafsdóttir | ÍA
Amelía Rún Fjeldsted | Keflavík
Klara Mist Karlsdóttir | Stjarnan
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir | Stjarnan
Snædís María Jörundsdóttir | Stjarnan
Emma Steinsen | Valur
Karen Guðmundsdóttir | Valur
Amanda Jacobsen Andradóttir | Valur
Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur R.
Jakobína Hjörvarsdóttir | Þór
Aldís Guðlaugsdóttir | Víkingur Ó.
Sædís Rún Heiðarsdóttir | Víkingur Ó.

AuglýsingAuglýsing