Ofsaakstur í göngunum – sjáðu myndbandið

Auglýsing„Datt í hug að deila þessu hér, ég fékk næstum hjartaáfall þegar þessi brunaði svona fram úr mér á leið niður göngin Kjalarnes megin,“ skrifar Axel Rafn Benediktsson eftir óskemmtilega upplifun í Hvalfjarðargöngunum nú síðdegis.

„Ég veit ekkert hvort eitthvað stórt hafi verið í gangi, en vona samt að engin hafi verið í lífshættu aðrir en þeir sem voru í göngunum þegar þetta átti sér stað,“ bætir Axel Rafn við en hann ók á 70 km. hraða þegar bíll tók framúr á ofsahraða.

Eins og sjá má í þessu myndbandi sem Axel Rafn birti.

AuglýsingAuglýsing