Frábær árangur yngri keiluspilara ÍA – Matthías með Íslandsmet

Auglýsing



Skagamaðurinn Matthías Leó Sigurðsson heldur áfram að gera góða hluti í keiluíþróttinni.  Matthías setti Íslandsmet í 4. flokki pilta í 4. umferð Meistarakeppni ungmenna um s.l. helgi. Keppendur úr Keilufélagi Akraness náði góðum árangri á þessu móti, Jóhann Ársæll Atlason, varð í öðru sæti í keppni 15-17 ára, Hlynur Helgi Atlason sigraði í flokki 12-15 ára og Særós Erla Jóhönnudóttir sigraði í flokki 5-8 ára.

Matthías náði 238 stigum í einum leik sem er met í hans aldursflokki. Hann setti einnig met í samanlögðum stigafjölda í þremur leikjum (579 stig) og einnig í meðalskori upp á 193 stig.

1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 1998-2000)
Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 1.022 / 170,3

1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 1998-2000)
Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÞÓR 1.051 / 175,2
Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 1.016 / 169,3
Helga Ósk Freysdóttir KFR 931 / 155,2

2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2001-2003)
Steindór Máni Björnsson ÍR 1.273 / 212,2
Jóhann Ársæll Atlason KFA 1.110 / 185,0
Ágúst Ingi Stefánsson ÍR 993 / 165,5
Hlynur Freyr Pétursson ÍR 992 / 165,3
Adam Geir Baldursson ÍR 866 / 144,3

2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2001 -2003)
Elva Rós Hannesdóttir ÍR 807 / 134,5
Sonja Líf Magnúsdóttir ÍR 798 / 133,0
Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 704 / 117,3

3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2004 -2006)
Hlynur Helgi Atlason KFA 1041 / 173,5
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 981 / 163,5
Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR 894 / 149,0
Hrannar Þór Svansson KFR 827 / 137,8
Bárður Sigurðsson ÍR 741 / 123,5
Júlían Aðils Kemp ÍR 596 / 99,3
Sindri Már Einarsson KFA 588 / 98,0

3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2004 -2006)
Sara Bryndís Sverrrisdóttir ÍR 1033 / 172,2
Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 987 / 164,5
Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 950 / 158,3
Eyrún Ingadóttir KFR 870 / 145,0
Sóley Líf Konráðsdóttir KFA 743 / 123,8
Elísabet Elín Sveinsdóttir ÍR 741 / 123,5
Harpa Ósk Svansdóttir KFR 613 / 102,2

4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2007 -2009)
Matthías Leó Sigurðsson KFA 579 / 193,0
Mikael Aron Vilhelmsson KFR 499 / 166,3
Tristan Máni Nínuson ÍR 438 / 146,0
Ásgeir Karl Gústafsson KFR 393 / 131,0
Tómas Freyr Garðarsson KFA 386 / 128,7
Kristján Guðnason ÍR 362 / 120,7

4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2007-2009)
Fjóla Dís Helgadóttir KFR 359 / 119,7

5. fl. pilta 5 – 8 ára (fæddir 2010-2014)
Ingimar Guðnason ÍR 142 / 47,3
Birkir Leó Hlynsson ÍR 130 / 43,3

5. fl. stúlkna 5 – 8 ára (fæddar 2010-2014)
Særós Erla Jóhönnudóttir KFA 209 / 69,7

Auglýsing



Auglýsing