Myndin sem óskað var eftir er komin í leitirnar

AuglýsingÍ lok nóvember á síðasta ári var fjallað um Stúkuhúsið hér á Skagafréttum  – og myndasyrpa birt þegar þetta sögufræga hús var flutt frá Háteigi 11.

Þegar fréttin var birt var því komið á framfæri að ekki hefði náðst mynd af Stúkuhúsinu þegar því var ekið framhjá Áfengis og
Tóbaksverslun ríksins við Þjóðbraut.

Dyggur lesandi Skagafrétta fór í málið og fann myndina á vef Ljósmyndasafns Akraness.

 

 

AuglýsingAuglýsing