Steinunn Eik „mokaði“ út verkunum sínum á fyrsta opnunardegi

Auglýsing„Veit ekki hvað ég get sagt, annað en TAKK! Er enn að melta þetta.

Sýningin mín FROST stendur til 15. febrúar í Listasal Mosfellsbæjar,“ segir listakonan Steinunn Eik Egilsdóttir í færslu á fésbókinni.

Skagakonan seldi 2/3 af listaverkum sínum á fyrsta degi sýningarinnar FROST.

Ítarlegt viðtal var birt við Steinunni á skagafrettir.is þann 17. janúar s.l.

 

 

AuglýsingAuglýsing