Hrefna óskar eftir aðstoð – „20 ár af þessum hræðilega ósið“

Auglýsing„Ef ég fæ 3500 likes á þessa mynd ætlar @pallgisli að hætta að taka í vörina! 🚫 Eftir ekki nema 20 ár af þessum hræðilega ósið, sem hann talar reyndar um sem glæsilegan 20 ára feril 🤦🏼‍♀️“

Þetta skrifar Hrefna Daníelsdóttir á Instagram. Þar óskar hún eftir aðstoð til þess að fá eiginmann sinn, Pál Gísla Jónsson, til þess að hætta að taka í vörina.

Páll Gísli, sem var lengi markvörður ÍA-liðsins í knattspyrnu, hefur að sögn Hrefnu verið í 20 ár að fikta við þetta. Við hér á skagafrettir.is styðjum við bakið á Hrefnu Dan og hvetjum alla til að henda í eitt læk á þessa færslu hjá Hrefnu.

AuglýsingAuglýsing