Auglýsing
Skagamenn eiga tvo leikmenn sem verða í byrjunarliði Íslands gegn Moldóvu á æfingamóti U-17 ára landsliða karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram í Hvíta-Rússlandi og hefst hann kl. 11:10 að íslenskum tíma.
![](https://skagafrettir.is/wp-content/uploads/2019/01/hakonogjón-1000x670-1000x670.jpg)
Hákon Arnar Haraldsson og Jón Gísli Eyland Gíslason, leikmenn ÍA, eru í byrjunarliðinu.
Hægt er að horfa á leikinn á Youtube rás Knattspyrnusambands Hvíta-Rússlands.
Smelltu á myndina til að komast á Youtube rásina
Byrjunarlið Íslands
Adam Ingi Benediktsson (M)
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
Benedikt Tristan Axelsson
Arnór Gauti Jónsson
Ólafur Guðmundsson
Davíð Snær Jóhannsson (F)
Jón Gísli Eyland Gíslason
Valdimar Daði Sævarsson
Guðmundur Tyrfingsson
Hákon Arnar Haraldsson
Eyþór Aron Wöhler
Auglýsing
Auglýsing