Skagakonan Kristín Adda opnaði á umræðuna um spilafíkn í viðtali á Stöð 2

Auglýsing



Skagakonan Kristín Adda Einarsdóttir ræddi opinskátt um spilafíkn við Evu Laufeyju Kjaran í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld.

Kristín Adda, sem er 41 árs gömul og þriggja barna móðir, er búsett í Vestmannaeyjum ásamt manni sínum.

„Nú verð ég annaðhvort að fá hjálp eða ég dey, þetta var gjörsamlega að ganga frá mér,“ sagði Kristín Adda m.a. í þessu áhugaverða viðtali sem má sjá hér fyrir neðan.

Auglýsing



Auglýsing