Brettu upp ermina og leggðu inn í Blóðbankann!

Auglýsing



Blóðbankinn er ein mikilvægasta stoðin í heilbrigðiskerfi Íslands.

Blóðbankanum er er ætlað að tryggja nægilegt magn blóðhluta á hverjum tíma og uppfylla kröfur um öryggi þeirra.

Í dag getur þú lagt inn í bankann, brett upp ermar og tekið þátt í þessu mikilvæga verkefni.

Blóðsöfnun verður í blóðbankabílnum fyrir utan Stjórnsýsluhúsið á Akranesi frá kl. 10:00-17:00 í dag, þriðjudaginn 5. febrúar.

 

Auglýsing



Auglýsing