Bjarki, Hörður og Stefán í fyrsta landsliðshóp Eiðs Smára og Arnars

AuglýsingÞrír leikmenn úr röðum ÍA eru í fyrsta landsliðshópnum sem nýir þjálfarar U-21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu hafa valið.

Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru þjálfarar liðsins.

Skagamennirnir Bjarki Steinn Bjarkason, Hörður Ingi Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson eru í úrtakshópnum. Alls eru 26 leikmenn boðaðir og verður æft um miðjan febrúar.

Hópurinn

Aron Birkir Stefánsson | Þór
Aron Dagur Birnuson | KA
Aron Elí Gíslason | KA
Alex Þór Hauksson | Stjarnan
Ari Leifsson | Fylkir
Aron Kári Aðalsteinsson | Breiðablik
Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA
Birkir Valur Jónsson | HK
Brynjar Ingi Bjarnason | KA
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Daníel Hafsteinsson | KA
Davíð Ingvarsson | Breiðablik
Erlingur Agnarsson | Víkingur R.
Felix Örn Friðriksson | ÍBV
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík
Jónatan Ingi Jónsson | FH
Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik
Sigurður Arnar Magnússon | ÍBV
Sigurjón Rúnarsson | Grindavík
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA
Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan
Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir
Willum Þór Willumsson | Breiðablik
Þórir Jóhann Helgason | FH
Örvar Eggertsson | Víkingur R.


AuglýsingAuglýsing