Svona er staðan á nýja fimleikahúsinu við Vesturgötu

Auglýsing



Eins og áður hefur komið fram ganga framkvæmdir við nýja fimleikahúsið við Vesturgötu á Akranesi vel.

Þessar loftmyndir segja alla söguna um stöðuna á verkefninu. Stefán Þór Friðriksson, einn af þjálfurum félagsins, tók þessar myndir.

Nýja húsið mun gjörbreyta allri aðstöðu fyrir fimleikafélagið. Iðkendum í fimleikafélaginu hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum misserum.

Fimleikafélag ÍA í svipuðum stærðarflokki og knattspyrnufélag ÍA hvað iðkendur varðar.

Tæplega 500 iðkendur æfa fimleika hjá ÍA um þessar mundir.

Screen Shot 2017-03-07 at 8.46.57 AM Screen Shot 2017-03-07 at 8.47.09 AM Screen Shot 2017-03-07 at 8.47.23 AM Screen Shot 2017-03-07 at 8.47.33 AM Screen Shot 2017-03-07 at 8.47.49 AM Screen Shot 2017-03-07 at 8.47.59 AM Screen Shot 2017-03-07 at 8.48.09 AM

http://localhost:8888/skagafrettir/2019/02/03/nyja-fimleikahusid-ris-haegt-og-bitandi-upp-ur-kloppinni/

 

 

 

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/08/20/framkvaemdir-vid-nytt-fimleikahus-hefjast-fljotlega/

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/08/27/stor-stund-i-fimleikasogu-ia-framkvaemdir-hafnar-vid-nytt-fimleikahus/

 

Auglýsing



Auglýsing