Auglýsing
Eins og áður hefur komið fram ganga framkvæmdir við nýja fimleikahúsið við Vesturgötu á Akranesi vel.

Þessar loftmyndir segja alla söguna um stöðuna á verkefninu. Stefán Þór Friðriksson, einn af þjálfurum félagsins, tók þessar myndir.
Nýja húsið mun gjörbreyta allri aðstöðu fyrir fimleikafélagið. Iðkendum í fimleikafélaginu hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum misserum.
Fimleikafélag ÍA í svipuðum stærðarflokki og knattspyrnufélag ÍA hvað iðkendur varðar.
Tæplega 500 iðkendur æfa fimleika hjá ÍA um þessar mundir.
Auglýsing
Auglýsing