Smiðjuloftið er frábær staður til að halda afmælisveislur

„Smiðjuloftið er frábær staður til að halda afmælisveislur. Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á þægindi og góða þjónustu og hjá okkur er nóg um að vera fyrir alla aldurshópa,“ segir Þórður Sævarsson í Smiðjuloftinu.

Á Smiðjuloftinu er glæsileg aðstaða til þess að gera afmælisdaginn enn eftirminnilegri.

– Glæsilegir klifurveggir
– Leiktæki eins og trampólín, fótboltaspil, rólur ofl.
– Dót til að dunda sér með t.d. litir, bækur, þrautir, spil, kubbar
– Frábær, heimilisleg aðstaða til að borða saman í veislunni
– Glös, diskar, skeiðar og allt til alls = þægilegt og umhverfisvænt og við sjáum um uppvaskið.

Hafðu samband með því að smella hér á Facebook

eða með pósti á [email protected] eða í síma: 623 9293.