Skagamenn sigruðu Leiknir úr Reykjavík í 1. umferð Lengjubikarkeppni KSÍ í kvöld í Akraneshöll.
Viktor Jónsson skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu en Hörður Ingi Gunnarson lagði upp markið.
Staðan var 1-0 í hálfleik en Hörður Ingi skoraði fyrir ÍA í uppbótartíma eftir sendingu frá Þórði Þórðarsyni.
Mörkin má sjá hér fyrir neðan.
Mark Viktors Jónsson (1-0) fyrir @ia_akranes gegn @LeiknirRvkFC í Lengjubikarnum í kvöld #fotboltinet pic.twitter.com/f4OHRAiOcu
— ÍATV (@ia_sjonvarp) February 14, 2019
Mark @hordur6 (2-0) fyrir @ia_akranes gegn @LeiknirRvkFC í Lengjubikarnum í kvöld #fotboltinet pic.twitter.com/8xNOszBT4U
— ÍATV (@ia_sjonvarp) February 14, 2019
Auglýsing
Auglýsing