Tímavélin: Svona var staðan á Akraneshöllinni í janúar 2006Akraneshöllin hefur breytt miklu hvað varðar aðstöðu fyrir íþróttalífið á Akranesi. Húsið var vígt 21. október árið 2006.

SS Verktaktar byggðu húsið og var það tekið í notkun á 60 ára afmælisári ÍA.

Í tímavél Skagafrétta að þessu sinni birtum við myndir frá byggingu Akraneshallarinnar.

Myndirnar voru teknar í 18. janúar 2006 eða rétt um 9 mánuðum áður en Akraneshöllin var opnuð.

                                   

AuglýsingAuglýsing