Gunnlaugur ræðir um geðsjúkdóminn og brotthvarf sitt frá Þrótti

Gunnlaugur Jónsson er í áhugaverðu viðtali sem birt var s.l. fimmtudag á fréttavefnum fotbolti.net.

Í viðtalinu segir Skagamaðurinn frá geðsjúkdómi sem hann glímir við og ástæðu þess að hann ákvað að hætta sem þjálfari Þróttar úr Reykjavík.

Gunnlaugur var þjálfari karlaliðs ÍA og stýrði liðinu í Pepsi-deildinni en þjálfaraferill hans hófst fyrir tíu árum.

Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að hlusta á viðtalið.