Lögreglan á Vesturlandi óskar eftir aðstoð



Lögreglan á Vesturlandi óskar eftir aðstoð.

Fólk sem varð vitni að umferðaróhappi s.l. föstudag, 15. febrúar, er beðið um að hafa samband við lögreglu.

Óhappið átti sér stað við gatnamót Akranesvegar og Akrafjallsvegar kl 15:25.

Sjá hér fyrir neðan.

Auglýsing



Auglýsing