Bára Valdís er púttmeistari FVA



Á undanförnum dögum hefur skólastarfið í FVA verið brotið upp með ýmsum ætti á Opnum dögum.

Nemendur hafa komið víða við og gert margt áhugavert.

Í nýrri æfingaaðstöðu Golfklúbbsins Leynis var haldið púttmót nemenda FVA.

Þar sigraði Bára Valdís Ármannsdóttir og getur hún státað sig af titlinum púttmeistari FVA í eitt ár hið minnsta.

Anna Þóra Hannesdóttir varð önnur og Fylkir Jóhannsson varð þriðji.

Auglýsing



Auglýsing