Stefán Þór Friðriksson, sem er einn af aðalþjálfurum Fimleikafélags Akraness hjá ÍA, kann ýmislegt fyrir sér eins og sjá má í þessu myndbandi.
Rúmlega 10 milljón manns hafa séð þetta myndband sem tekið var á Akureyri.
Það samsvarar íbúafjölda landa á borð við Tékkland, Svíþjóð eða Portúgal.
Myndbandið segir alla söguna og nokkuð ljóst að það eru ekki margir sem hafa kjark í að gera þetta.
Vel gert Stefán Þór.