Lögreglan kom að ungabörnum í ólæstri bifreið sem var í gangiLögreglan á Vesturlandi er með vinsamlegar ábendingar til almennings vegna bifreiða sem lagt hefur verið ólöglega víðsvegar um Akranes á undanförnum vikum.

Í færslu á fésbókinni segir lögreglan á Vesturlandi frá því að lögreglan hafi komið að bifreið á dögunum sem var í gangi og ólæst.

Í bifreiðinni voru ungabörn sem skilin höfðu verið eftir og bendir lögreglan á að slíkt sé ekki í lagi.

AuglýsingAuglýsing