„Ísbollukóngurinn“ í Albínu á Patró á ættir að rekja á AkranesSkagamaðurinn Jóhann Magnússon hefur vakið athygli með skemmtilegri útfærslu á góðgæti sem nota má á sjálfan bolludaginn.

Jóhann rekur Verslunina Albínu á Petreksfirði og án efa verður ísbollan vinsæl hjá gestum og gangandi á mánudaginn.

Jóhann er fæddur árið 1969 á Akranesi en hann er sonur Magnúsar Villa Vilhjálmssonar frá Efstabæ og Sigrúnar Jóhannsdóttur frá Ólafsvöllum á Akranesi. Magnús Villi lést árið 2014.

Systkini Jóhanns eru Benedikt (1968), Guðrún (1974) og Vilhjálmur (1978).

 

AuglýsingAuglýsing