Valdís Þóra keppir á ný á mótaröð þeirra bestu í ÁstralíuAtvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir, íþróttamaður ársins 2018 hjá ÍA, hefur leik þann 7. mars á Women’s NSW Open sem fram fer á Queanbeyan Golf Club rétt við höfuðborgina Canberra.

Mótið er sameiginlegt verkefni hjá LET Evrópumótaröðinni og ALPG / áströlsku LPGA mótaröðinni.

Eins og nafnið gefur til kynna er sterk tenging við Nýja-Sjálandi í titli mótsins en atvinnumótaröð Nýja-Sjálands kemur einnig að þessu móti.

Þetta verður fjórða atvinnumótið hjá Valdísi Þóru á þessu tímabili.

Hér er heimasíða mótsins:

AuglýsingAuglýsing