Uppsjávarskipin Víkingur Ak og Bjarni Ólafsson AK eru að venju á meðal aflahæstu skipa landsins á nýjum lista sem birtur er á vefnum Aflafréttir.
Víkingur AK er í þriðja sæti á listanum með 5.333 tonn í tveimur löndunum en Bjarni Ólafsson AK kemur þar á eftir með 5.224 tonn.
Aflinn er kolmunni en eins og áður hefur komið fram hefur sjávarútvegsráðherra enn ekki gefið út loðnukvóta fyrir árið 2019.
http://localhost:8888/skagafrettir/2019/01/03/vikingur-og-bjarni-a-medal-aflahaestu-skipa-arsins-2018/
Auglýsing
Auglýsing