Akranes kemur mikið við sögu á samfélagsmiðlinum Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan.
Myndirnar eru merktar með myllumerkinu #akranes fara víða og vekja athygli á áhugaverðum stöðum á Akranesi.
Hér eru nokkur dæmi um myndirn sem birst hafa á Instagram á undanförnum dögum og vikum.
Auglýsing
Auglýsing