Nýjar hraðamyndavélar verða settar upp í HvalfjarðargöngumNýjar hraðamyndavélar verða settar upp í Hvalfjarðargöngunum á næstu misserum samkvæmt frétt á vef Vegarðarinnar.

Fram kemur í fréttinni að unnið sé að því að setja upp meðalhraðamyndavélar í Norðfjarðargöng og kafla á Grindavíkurvegi.

Reynslan sem hlýst af þeim verkefnum þau verkefni notuð til þess að taka ákvörðun um hvernig staðið verður að uppsetningu á slíkum búnaði í Hvalfjarðargöngunum.

Kostnaðurinn við slíkan búnað þar sem að meðalhraði bifreiða er mældur í gegnum Hvalfjarðargöngin er um 50 milljónir kr.

Talið er að meðalhraðamyndavélar sé sá búnaður sem bestur sé til að halda hraðanum stöðugum. 

Það er eins með veggöng og aðra vegi að til að minnka slysahættu er langmikilvægast að umferðarhraði sé ekki mikill og að hann sé sem jafnastur,“ segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

AuglýsingAuglýsing