SkagaTV: Myndband frá öskudeginum í GrundaskólaÞað var mikið fjör á öskudaginn í Grundaskóla á Akranesi samkvæmt venju.

Unglingadeild Grundaskóla tók lífinu „létt“ eins og sjá má í þessu myndbandi sem er birt á heimasíðu Grundaskóla.

Búningakeppnin var einn af hápunktum dagsins og þar stóð 9. L.K. efst á verðlaunapallinum.

Nemendur bekkjarins voru öll í hlutverki túrtista.

Myndbandið segir allt sem segja þarf.

AuglýsingAuglýsing