Þú getur eignast treyjuna hans Tryggva og stutt gott málefni í leiðinniTryggvi Hrafn Haraldsson leggur Minningarsjóði Einars Darra lið og þú getur tekið þátt.

Keppnistreyja frá sænska liðinu Halmstad sem er árituð af knattspyrnumanninum sjálfum er til sölu á uppboðsvefnum CharityShirts.

Verkefnið virkar þannig að CharityShirts setja treyjuna hans Tryggva sem happdrættis vinning, síðan eftir tvær vikur draga þau út vinningshafa sem fær treyjuna og ágóðinn af öllum keyptum happdrættis miðum fer í starf Minningarsjóðs Einars Darra.

Hægt er að kaupa sér miða hér, 1000 kr miðinn:

https://charityshirts.is/

AuglýsingAuglýsing