Skagamennirnir Hörður Ingi Gunarsson og Stefán Teitur Þórðarson fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýjum landsliðsþjálfurum U-21 árs landsliðs Íslands á næstunni.
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfarar U21 karla, völdu þá Hörð og Stefán í hópinn sem mætir
Tékklandi og Katar. Um er að ræða fyrstu leiki liðsins undir stjórn hans og Eiðs Smára Guðjohnsen.
Ísland mætir Tékklandi á Pinatar á Spáni 22. mars klukkan 11:00 áður en liðið heldur til Katar og mætir þar heimamönnum 25. mars klukkan 15:30.
Hópurinn
Elías Rafn Ólafsson | FC Midtjylland
Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford
Alfons Sampsted | IFK Norrköping
Axel Óskar Andrésson | Viking
Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel
Mikael Neville Anderson | Excelsior
Ari Leifsson | Fylkir
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA
Alex Þór Hauksson | Stjarnan
Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II
Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA
Willum Þór Willumsson | Bate Borisov
Daníel Hafsteinsson | KA
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA
Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford
Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna
Jónatan Ingi Jónsson | FH
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Dagur Dan Þórhallsson | Mjolndalen
Hjalti Sigurðsson | KR
Auglýsing
Auglýsing