Skagamenn halda áfram að gera það gott í keilunniUm s.l. helgi fór fram lokaumferðin í Meistarakeppni Ungmenna í keilu.

Bæði voru veitt verðlaun fyrir umferðina og fyrir samanlagðan áragnur vetrarins.

Nær allir keppendur ÍA náðu á pall en allir keppendur stóðu sig frábærlega og oft á tíðum yfir eigin meðaltali.

Hér fyrir neðan eru myndir af verðlaunahöfum ÍA.

AuglýsingAuglýsing