Áhugavert viðtal á útvarpsstöðinni K100 við Sævar Frey bæjarstjóra



Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, var í skemmtilegu spjalli í útvarpsþættinum Ísland Vaknar á K100 í morgun.

Þar var almenn ánægja íbúa Akraness rauði þráðurinn í spjallinu.

Sævar Freyr fór yfir flesta þá kosti sem einkenna Akranes sem frábæran valkost til búsetu.

Þar á meðal sagði bæjarstjórinn frá því að Akranes væri eina bæjarfélagið sem væri með fréttavefinn skagafrettir.is sem leggur mesta áherslu á jákvæðar fréttir.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að hlusta á viðtalið.

Auglýsing



Auglýsing