Skagakonan Rósa Guðrún Sveinsdóttir hefur á undanförnum árum verið í stóru hlutverki í hljómsveitinni Jónasi Sig. og Ritvélunum.
Rósa Guðrún kemur að sjálfsögðu við sögu í flottu myndbandi sem nýverið var birt í tengslum við lagið Milda Hjartað.
Þar syngur hún bakraddir ásamt þremur öðrum söngkonum.
Tónlist Jónasar Sig hefur vakið athygli á undanförnum árum og ný sólóplata hans hefur notið vinsælda.
http://localhost:8888/skagafrettir/2017/03/31/skagakonan-rosa-gudrun-a-storan-thatt-i-vinsaelasta-lagi-landsins/
Auglýsing
Auglýsing