Níu vilja verða aðstoðarskólastjóri í Brekkubæjarskóla


Það styttist í að greint verði frá því hver verður nýr aðstoðarskólastjóri í Brekkubæjarskóla.

Ráðningarferlið stendur yfir.

Alls sóttu 9 einstaklingar um starfið en einn umsækjandinn dró umsókn sína til baka.

Magnús Benediktsson er aðstoðarskólastjóri en hann lætur af störfum í lok skólaársins.

Eftirfarandi aðilar sóttu um starfið:

Ásdís Hrönn Viðarsdóttir
Bryndís Böðvarsdóttir
Chiara Trevisan
Elsa Lára Arnardóttir
Guðlaug Erlendsdóttir
Helga Þórdís Jónsdóttir
Róbert Grétar Gunnarsson
Þórdís Sævarsdóttir