SkagaTV: Tímamótaleikur hjá Arnari Má

Arnar Már Guðjónsson er leikreyndasti leikmaður ÍA en hann hefur leikið með meistaraflokk frá árinu 2004. Arnar Már náði ákveðnum tímamótum á ferli sínum í kvöld þegar ÍA lagði FH 2-0. Hann segir frá því þessu viðtali við skagafrettir.is