Sjáðu og heyrðu hvernig stuðningsmenn ÍA fögnuðu sigrinum gegn Blikum
By
skagafrettir
Skagamenn voru fjölmennir á Kópavogsvelli í kvöld þegar ÍA sótti Breiðablik heim í Pepsi-Maxdeild karla í knattspyrnu í kvöld.
Einar Logi Einarsson skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma og tryggði ÍA stigin þrjú í toppslagnum.
Gleðin var einlæg í leikslok eins og sjá má í þessu myndbandi.