Eins og fram hefur komið hefur rekstur Fjöliðjunnar á Akranesi verið í „dvala“ á undanförnum vikum eftir að eldur kom upp í starfsstöð Fjöliðjunnar við Dalbraut.
Það horfir til betri vegar hjá starfssfólki Fjöliðjunnar. Bráðlega verður starfsstöðin opnuð á nýjum stað.
Ráðstafanir til að tryggja áframhaldandi starfsemi Fjöliðjunnar eftir eldsvoða.
Bæjarráð samþykkti nýverið að ganga frá leigusamningi við Trésmiðjuna Akur ehf. um leigu á húsnæði til ársloka 2020 til að tryggja áframhaldandi rekstur Fjöliðjunar.