Fjölbreytt dagskrá í boði á Akranesi í Hreyfiviku


Hreyfing er þemað í þessari viku þegar Hreyfivika UMFÍ hefst með formlegum hætti.

Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá á Akranesi og margt í boði fyrir alla aldurshópa.

Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljónir fleiri evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020.

Rannsóknir sína að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu hreyfa sig reglulega.

Jafnframt er það markmið verkefnisins að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega.

Smelltu hér til að sjá hvaða viðburðir eru á dagskrá á Akranesi.