ÍA með fjórðu mestu aðsóknina í PepsiMax-deild karla


Það er mikill áhugi á leikjum ÍA það sem af er PepsiMax-deild karla í knattspyrnu.

Rétt tæplega 1.400 áhorfendur mæta að meðaltali á leiki ÍA í fyrstu 7 umferðunum.

ÍA er í fjórða sæti yfir mestu aðsóknina. Taflan hér fyrir neðan segir alla söguna.

Næsti leikur ÍA er á Norðurálsvelli þann 15. júní gegn KR.

FélagSamtalsMeðaltal
Breiðablik4,7391,580
Fylkir4,4921,497
FH4,3491,450
ÍA4,1621,387
Valur4,0821,361
KR4,6541,164
Stjarnan4,5071,127
KA2,746915
Víkingur2,633878
HK3,081770
Grindavík3,176635
ÍBV1,325331