Ný Frístundamiðstöð til umfjöllunar á sjónvarpsstöðinni N4


Þáttaröðin að Vestan hóf göngu sína að nýju á sjónvarpsstöðinni N4 nýverið.

Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar Björnsson fara víðsvegar um Vesturland í þáttunum og er efnisvalið fjölbreytt.

Í fyrsta þættinum kom Akranes við sögu og þar var kastljósinu beint að nýrri Frístundamiðstöð við Garðavöll á Akranesi. Innslagið má sjá hér fyrir neðan.