Fjallað um David Bowie sýninguna á RÚV


David Bowie var í aðalhlutverki á Akranesi um helgina þegar haldið var upp á tveggja ára afmæli Bowie-veggsins við Kirkjubraut.

Skagamaðurinn Björn Lúðvíksson og Halldór Randver Lárusson eru í lykilhlutverki í því að koma hlutum tengdum tónlistarmanninum á framfæri.

Bowie veggurinn hefur vakið mikla athygli á s.l. tveimur árum og fjallaði RÚV um sýninguna eins og sjá má í hlekknum hér fyrir neðan.

Smelltu hér.

Einnig var rætt við Björn Lúðvíksson í morgunútvarpinu og er hægt að smella hér til að hlusta á viðtalið.